Komin i hita og sol til Californiu, eda rettara sagt, Pleasanton og tad er nokkud taegilegt. Her er sko stanad vid mann og tad er til matur i iskapnum sem vid megum fa okkur hvenaer sem er. Svo erum vid lika med eigid herbergi og BAD!!! Tetta er eins og hotel. Og tad er gott mal. Tetta frabaera hus er i eign Ingu fraenku. Sidan ad vid komum hingad hofum vid farid tvisar til San Fran, og tar a medal a Hairspray sem var frabaer syning, liggja vid sundlaugina, fara i moll og a morgun eru tad vatnaskidin. Eg aetla ad reyna ad koma mer upp a tetta blessada sjobretti og Katrin aetlar ad komast upp a skidunum. Sjaum hverning mun ganga. En a manudaginn er tad NY og fostudagurinn er tad HEIM, aaaaaa.
Nyja Sjaland var nokkud fint fyrir utan kuldann og eg fekk ekki ad hitta Kelly. Eg fekk mer skidaulpu ut af kuldanum. Folk hlo ad mer tegar eg sagdi teim ad eg vaeri fra Islandi, ta var sagt: "you're from Iceland? then you must really be used to the cold?" NEI, vegna tess ad island er ekki bara klaki og is. Vid hitum husin okkar vel, annad en tid og svo klaedum vid okkur lika eftir vedri. Folk er med skritnar hugmyndir um Island. En i Nyja sjalandi var labbad i kringum Mordor, fjallid i Lord of the rings. Eg for i fallhlifarstokk sem var GEDVEIKT, to svo ad tad hafi gengid fljott yfir sig og eg nadi ekki andanum. En tad var mega adrenalin kick. Svo forum vid i svona "blaa lon" nyja sjalands, saum ekkert sma stora helli og endudum i Auckland a djamminu og i verslununum. Eg verd ad koma tangad aftur i framtidinni en ta aetla eg ad velja betri tima. Annad hvort sumar, liggja a strondinni, eda ta um vetur og fara a snjobretti. Vid vorum svona mitt a milli og tad var litid haegt ad gera ta, nema eitthvad extreme daemi. En vid erum badar mjog sattar med allt hingad til og tad verdur erfitt ad kvedja tetta luxuslif. Nuna er komid ad raunveruleikanum og eg tarf ad fara ad fa mer sumar vinnu.
Se ykkur eftir minna en viku
Ciao amichos
Saturday, June 14, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Heyy :) koma á föstudaginn!! Er einmitt að koma að sækja þig á flugvöllinn ;).. var að tala við stelpurnar Erlu,Möggu og Ástu um að koma með mér en þær eru eitthvað latar þannig þetta verður bara kozy keyrsla til baka hjá okkur ;);).. later !!
Post a Comment