Buin ad vera i Astraliu nuna i adeins meira en 2 vikur. Tad er buid ad vera gaman og DYRT. Tad eru sko engin Asiuverd her, tvi midur. En vid erum bunar ad gera margt og mikid.
Vid byrjudum i Sydney i 2 daga. Forum ad djamma med Ingu fraenku og Astraliska kaerastanum hennar. Vid kiktum lika a haskola, tar voru ekkert nema Asiubuar.
Vid flugum til Cairns sem er nordur austur strondinni. Forum ad kafa og snorkla i koralrifinu, sem var aedi. Tadan heldum vid nidur, i 13 tima rutuferd til Airlie beach.
I Airlie beach var farid i 3 daga ferd a bat um Whitsundayeyjuna. Tar skodudum vid eina fallegustu strond i heimi og finasta sand i heimi. Sandurinn komst i alla ta stadi sem hann atti ad komast i. Fer ekki i details. En bataferdin var skemmtileg. Snorklad soldid og bordad godan mat og chillad. Eftir bataferdina var farid i adra 13 tima rutu til Hervey bay.
Fra Hervey bay var faris i 3 daga safari a Fraser island. Tetta er svona "world heritage" daemi. Eyjan er ekkert nema sandur og ekkert sma stor. Tar var campad og haft gaman. En annan daginn sprakk velin a bilnum okkar tannig ad vid vorum fost og turftum ad campa hja bilnum. Vid vorum ekki satt. Misstum af tvi ad sja nokkra hluti en samt skemmtum vid okkur aedislega og tessi eyja var aedi. Maeli med henni.
Eftir tetta var haldid afram nidur til Surfer's, sem er rett hja Brisbane, og tar byr hinn elskulegi Brynjar. Hann og felagar hans, Erik og Villi, tok vel a moti okkur og eru sattir ad fa stelpur sem kunna ad elda og trifa til teirra. Her verdur chillad i nokkra daga og kannski profad surf. Held samt ad vatnid se of kalt fyrir kuldaskraefu eins og mig. Sjaum til.
Svo a Manudaginn verdur flogid til Wellington a Nyja Sjalandi og tar mun Kelly taka a moti okkur. Hun var med mer uti sem skiptinemi i Peru og er aedi. Mjog spennt ad hitta hana aftur. En tad er leidinlegt ad hugsa hvad tad er stutt i heimkomuna. Langar ad vera lengur uti ad ferdast. En tad verdur gaman ad hitta ykkur oll aftur.
Good on ya mate
Friday, May 23, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Æi hvað ég er stolt af þessari "flottu æðislegu" stelpu sem ég á,,gangi ykkur vel það sem eftir er af ferðinni "down under" þið eruð flottastar,,elska þig
MAMMA
ég fylgist með þér hildigunnur. hlakka til að sjá þig aftur.
en gaman ástralía er svo skemmtó en sammála þér með að hún sé dýr miðað við öll hin löndin. haltu áfram að skemmta þér og sé þig svo í sumar!
Post a Comment