Komin til Kambodiu og hun er mjog olik Taelandi ad vissu leyti. Eg lennti i midborginni, sem er mjog litil ad minu mati. Engar haar byggingar og mjog skitug en samt eitthvad svo heillandi. Eg var sott af flugvellinum af tveimum monnum. Teir kenndu mer sidi Kambodiu og hvernig tetta program virkar. Eg var i hofudborginni, phnom penh, i 2 daga og tadan var haldid afram ad afangastadinn, Takeo. Takeo er pinu litid torp, eins og eg kys ad kalla tad, fyrir utan Phnom Penh. Her verd eg naestu vikurnar ad kenna ensku. Krakkarnir eru a aldrinum 16 til 23. Eg bjost vid ad eg myndi vera ad passa litla krakka en eitthvad breyttist. Eg er samt satt. Tessir krakkar eru tarna vegna tess ad tau eiga ekki pening fyrir venjulegum skola. Tau bua tarna og vakna klukkan 5 a morgnana til ad fara ad laera og gera margt og mikid. Tau eru sum agaet i ensku , serstaklega tau sem eru a sinu sidasta ari. Kennararnir, sem eru einnig sjalfbodalidar en eru hedan fra, bua tarna lika og hjalpa krokkunum vid heimavinuuna og bua til matinn og eitthvad. Eg hef tad hins vegar fint a hoteli nokkrum metrum fra. Tarf bara ad redda dvd spilara tar sem eg keypti mikid af myndum i Phnom Penh vegna tess ad einn kennarinn gaf i skyn ad teir aettu dvd spilar. Hann er vist onytur.
Um helgina aetla eg a strondina. Tad eru 3 timar tangad en vonandi tess virdi. Svo naestu helgi fer eg til Angkor Wat. Fraegur stadur i sogu Kambodiu, fullt af steinum og steinabyggingum. Mjog spennandi ;)
En fyrir ta sem eru mjog spenntir yfir tessu ollu saman eda vilja segja mer sogu eda eitthvad spennandi, ta hef eg godar frettir ad faera, eg er komin med gsm numer og tad er : 099694366. Tarf ad lata 855, minnir mig, a undan. Og kannski ad sleppa nullinu. En endilega profid ykkur afram og vonandi naid tid i gegn. Tad hafa verid vandamal med ad na i gegn en ef mommu tokst tad og ta aettu allir ad geta tad.
Hlakka til ad heyra i ykkur. Laet inn myndir a naestunni. en nokkrar komnar nu tegar. Tolvurnar herna eru sko extra slow og gamlar. Ef tu hentir gamalli tolvu arid 1999 ta er hun orggulega herna. Kannski er eg i henn i nuna. Allan vega. A haegri hond ma finna linkinn. Goda skemmtun.
Hildigunnur Kambodiufari
Thursday, March 13, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Hæ sæta svertingjastelpan mín :D Gott að lesa bloggið hjá þér beib og vonandi gengur bara vel hjá þér :) Sakna þín skrilljón mikið lov jú :**
p.s. flottar grjóna myndir :D
hallo og takk fyrir studid i kambo um daginn! en haltu bara afram ad vera hardur enskukennari sem glapir a dvd eftir vinnu! er spilarinn ekki annars ad gera sig?
Blessuð
Já mér tókst að ná í geng þegar ég fékk rétta númerið það vantaði 1 staf í það,,er svo bara gert grín að manni í blogg-heiminum,,gott ég lesþað ekki of mikið!!
En njóttu þín o ghafðu það gott,
Elskum þig
Mamma
Post a Comment