Jaeja, kemst loksins i tolvu. Tetta var nu meira ferdalagid. Tad var 10 tima flug fra berlin til Bangkok og i flugvelinni var ekkert nema gomul hjon, hommar og perra kallar. En eg sat hja eld gomlum manni sem taladi bara tysku vid mig. Eg bara brosti og kinkadi kollinum.
Eg beid i 5 tima eftir ad Gunnar, Ivar og Beggi mundu koma. Tad var omurlegt en eg chilladi a starbucks. Eg og gunnar gistudum 2 naetur a 5 stjornu fancy hoteli. En tad var nu ekki mikill luxus a okkur. Gunnar var veikur og vid bara svafum og svafum. Vid bordudum um kvodid a hotelinu, ekki mjog snidugt. Daginn eftir vaknadi eg med skrilljon bit a loppunum. Tetta eru sko engin venjuleg bit elsku vinir, tetta eru staerstu og ogedslegustu bit i heimi. Eg er svo raud og tau aetla bara ekki ad fara. Eg er svona 90% viss um ad eg se med ofnaemi fyrir moskito flugum.
En eftir tessa 2 daga i Bangkok var haldid sudur a partyeyju. Tetta var versta ferdalagid af ollu. 7-8 tima rutu ferd og svo 3-4 tima bataferd, tar sem eg var nanast sjoveik og folk svoleidis aeldi og aeldi ut um allar trissur. Tegar tetta var loks ad enda tokum vid taxa a eyjunni og hann neitadi ad fara med okkur alla leid ad hostelinu tannig ad vid lobbudum um 1 km upp brekku i 35 stiga hita. Hostelid var oged og alltof langt fra strondinni tannig ad vid lobbudum og fundum finasta hostel og tar sofum vid oll 4 i einu herbergi, eda kofa. Rumin er oll hlid vid hlid tannig ad tetta virdist vera rosa stort rum.
En tetta er allt good, Vid erum loksins maett hingad og aetlum ad vera her i viku. Her er sol alla daga og party a kvoldin. Hvad meira getur madur bedid um? Sjorinn er heitur. Hvitu sandur og odyrt vin. Aetla samt ekki ad brenna tannig ad eg er her med i pokanum solarvorn numer 50 og moskito krem. Better safe then sorry. Farin ad worka tanid gott folk. Allir herna eru svo hot og brunir. Eg er eins og draugur. But that is all about to change ;)
Monday, February 18, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
en hvað það er gott að heyra af þér og að allt gekk svona semí vel. þú komst þó allaveganna á leiðarenda ;)
annars get ég ekki beðið eftir öllum moskítóbitunum!
You are soooo focking awesome :D Guðs sé lof að þú ert á lífi og slummaðu Gunnar frá mér (jeeeeee).... En skemmtu þér beib og vertu dugleg að Blogga heita tan beib með moskítóbit :*
kv. Erla (og Bjarki) ;D
er að prufa mig áfram og reyna að commentera á þetta hjá þér!!!
njóttu þín og hafðu það gott
elskum þig mamma og co
Post a Comment