Komin i hita og sol til Californiu, eda rettara sagt, Pleasanton og tad er nokkud taegilegt. Her er sko stanad vid mann og tad er til matur i iskapnum sem vid megum fa okkur hvenaer sem er. Svo erum vid lika med eigid herbergi og BAD!!! Tetta er eins og hotel. Og tad er gott mal. Tetta frabaera hus er i eign Ingu fraenku. Sidan ad vid komum hingad hofum vid farid tvisar til San Fran, og tar a medal a Hairspray sem var frabaer syning, liggja vid sundlaugina, fara i moll og a morgun eru tad vatnaskidin. Eg aetla ad reyna ad koma mer upp a tetta blessada sjobretti og Katrin aetlar ad komast upp a skidunum. Sjaum hverning mun ganga. En a manudaginn er tad NY og fostudagurinn er tad HEIM, aaaaaa.
Nyja Sjaland var nokkud fint fyrir utan kuldann og eg fekk ekki ad hitta Kelly. Eg fekk mer skidaulpu ut af kuldanum. Folk hlo ad mer tegar eg sagdi teim ad eg vaeri fra Islandi, ta var sagt: "you're from Iceland? then you must really be used to the cold?" NEI, vegna tess ad island er ekki bara klaki og is. Vid hitum husin okkar vel, annad en tid og svo klaedum vid okkur lika eftir vedri. Folk er med skritnar hugmyndir um Island. En i Nyja sjalandi var labbad i kringum Mordor, fjallid i Lord of the rings. Eg for i fallhlifarstokk sem var GEDVEIKT, to svo ad tad hafi gengid fljott yfir sig og eg nadi ekki andanum. En tad var mega adrenalin kick. Svo forum vid i svona "blaa lon" nyja sjalands, saum ekkert sma stora helli og endudum i Auckland a djamminu og i verslununum. Eg verd ad koma tangad aftur i framtidinni en ta aetla eg ad velja betri tima. Annad hvort sumar, liggja a strondinni, eda ta um vetur og fara a snjobretti. Vid vorum svona mitt a milli og tad var litid haegt ad gera ta, nema eitthvad extreme daemi. En vid erum badar mjog sattar med allt hingad til og tad verdur erfitt ad kvedja tetta luxuslif. Nuna er komid ad raunveruleikanum og eg tarf ad fara ad fa mer sumar vinnu.
Se ykkur eftir minna en viku
Ciao amichos
Já, ég er enn og aftur komin á flakk og í þetta skipti er það hinn hlutinn af jörðinni. Já kæru vinir, ég er horfin til suðaustur asíu og þaðan er það bara "down under"
Saturday, June 14, 2008
Friday, May 23, 2008
Astralia
Buin ad vera i Astraliu nuna i adeins meira en 2 vikur. Tad er buid ad vera gaman og DYRT. Tad eru sko engin Asiuverd her, tvi midur. En vid erum bunar ad gera margt og mikid.
Vid byrjudum i Sydney i 2 daga. Forum ad djamma med Ingu fraenku og Astraliska kaerastanum hennar. Vid kiktum lika a haskola, tar voru ekkert nema Asiubuar.
Vid flugum til Cairns sem er nordur austur strondinni. Forum ad kafa og snorkla i koralrifinu, sem var aedi. Tadan heldum vid nidur, i 13 tima rutuferd til Airlie beach.
I Airlie beach var farid i 3 daga ferd a bat um Whitsundayeyjuna. Tar skodudum vid eina fallegustu strond i heimi og finasta sand i heimi. Sandurinn komst i alla ta stadi sem hann atti ad komast i. Fer ekki i details. En bataferdin var skemmtileg. Snorklad soldid og bordad godan mat og chillad. Eftir bataferdina var farid i adra 13 tima rutu til Hervey bay.
Fra Hervey bay var faris i 3 daga safari a Fraser island. Tetta er svona "world heritage" daemi. Eyjan er ekkert nema sandur og ekkert sma stor. Tar var campad og haft gaman. En annan daginn sprakk velin a bilnum okkar tannig ad vid vorum fost og turftum ad campa hja bilnum. Vid vorum ekki satt. Misstum af tvi ad sja nokkra hluti en samt skemmtum vid okkur aedislega og tessi eyja var aedi. Maeli med henni.
Eftir tetta var haldid afram nidur til Surfer's, sem er rett hja Brisbane, og tar byr hinn elskulegi Brynjar. Hann og felagar hans, Erik og Villi, tok vel a moti okkur og eru sattir ad fa stelpur sem kunna ad elda og trifa til teirra. Her verdur chillad i nokkra daga og kannski profad surf. Held samt ad vatnid se of kalt fyrir kuldaskraefu eins og mig. Sjaum til.
Svo a Manudaginn verdur flogid til Wellington a Nyja Sjalandi og tar mun Kelly taka a moti okkur. Hun var med mer uti sem skiptinemi i Peru og er aedi. Mjog spennt ad hitta hana aftur. En tad er leidinlegt ad hugsa hvad tad er stutt i heimkomuna. Langar ad vera lengur uti ad ferdast. En tad verdur gaman ad hitta ykkur oll aftur.
Good on ya mate
Vid byrjudum i Sydney i 2 daga. Forum ad djamma med Ingu fraenku og Astraliska kaerastanum hennar. Vid kiktum lika a haskola, tar voru ekkert nema Asiubuar.
Vid flugum til Cairns sem er nordur austur strondinni. Forum ad kafa og snorkla i koralrifinu, sem var aedi. Tadan heldum vid nidur, i 13 tima rutuferd til Airlie beach.
I Airlie beach var farid i 3 daga ferd a bat um Whitsundayeyjuna. Tar skodudum vid eina fallegustu strond i heimi og finasta sand i heimi. Sandurinn komst i alla ta stadi sem hann atti ad komast i. Fer ekki i details. En bataferdin var skemmtileg. Snorklad soldid og bordad godan mat og chillad. Eftir bataferdina var farid i adra 13 tima rutu til Hervey bay.
Fra Hervey bay var faris i 3 daga safari a Fraser island. Tetta er svona "world heritage" daemi. Eyjan er ekkert nema sandur og ekkert sma stor. Tar var campad og haft gaman. En annan daginn sprakk velin a bilnum okkar tannig ad vid vorum fost og turftum ad campa hja bilnum. Vid vorum ekki satt. Misstum af tvi ad sja nokkra hluti en samt skemmtum vid okkur aedislega og tessi eyja var aedi. Maeli med henni.
Eftir tetta var haldid afram nidur til Surfer's, sem er rett hja Brisbane, og tar byr hinn elskulegi Brynjar. Hann og felagar hans, Erik og Villi, tok vel a moti okkur og eru sattir ad fa stelpur sem kunna ad elda og trifa til teirra. Her verdur chillad i nokkra daga og kannski profad surf. Held samt ad vatnid se of kalt fyrir kuldaskraefu eins og mig. Sjaum til.
Svo a Manudaginn verdur flogid til Wellington a Nyja Sjalandi og tar mun Kelly taka a moti okkur. Hun var med mer uti sem skiptinemi i Peru og er aedi. Mjog spennt ad hitta hana aftur. En tad er leidinlegt ad hugsa hvad tad er stutt i heimkomuna. Langar ad vera lengur uti ad ferdast. En tad verdur gaman ad hitta ykkur oll aftur.
Good on ya mate
Monday, May 5, 2008
Indonesia
Loksins aetla eg ad blogga gott folk. Veit ad tid erud spennt en aetla bara ad hafa tetta stutt og laggott.
Vid komum til Surabaya um kvoldid, forum a hostel.
2 dagur: 4 tima ruta upp a eldfjall, gist tar.
3 dagur: Vaknad klukkan 4 um morguninn og vid tok svaka ganga upp fjallid og vid tyndumst endalaust mikid, enda var dimmt. Svo var haldid i 10 tima rutu til Yogokarta.
4 dagur: vaknad klukkan 5 og farid ad skoda nokur hof. Haldid i 30 tima ferdalag til Senggigi og tar var gist eina nott
5 dagur: Vaknad og farid i 2 tima bataferd\rutuferd til paradisarinnar okkar. Ferdalagid langa var alveg tess virdi.
Vid vorum tar i 9 naetur. Gatum ekki farid. Tetta var best i heimi. Eignudumst aedislega vini og tad var mikid skemmt ser. Tad var mikid legid i leti, lesid, drukkid og synt i sjonum. Hvad meira er haegt ad bidja um?
En nuna verdum vid a Bali naestu 2 naetur. Okkur lyst agaetlega a tetta her en bara alltof mikill turistastadur. Viljum bara paradisina okkar aftur. En tad naesta sem tekur vid nuna er ASTRALIA. Fljugum tangad eftir 2 daga. Tad verdur awesome!!!
Ciao
Vid komum til Surabaya um kvoldid, forum a hostel.
2 dagur: 4 tima ruta upp a eldfjall, gist tar.
3 dagur: Vaknad klukkan 4 um morguninn og vid tok svaka ganga upp fjallid og vid tyndumst endalaust mikid, enda var dimmt. Svo var haldid i 10 tima rutu til Yogokarta.
4 dagur: vaknad klukkan 5 og farid ad skoda nokur hof. Haldid i 30 tima ferdalag til Senggigi og tar var gist eina nott
5 dagur: Vaknad og farid i 2 tima bataferd\rutuferd til paradisarinnar okkar. Ferdalagid langa var alveg tess virdi.
Vid vorum tar i 9 naetur. Gatum ekki farid. Tetta var best i heimi. Eignudumst aedislega vini og tad var mikid skemmt ser. Tad var mikid legid i leti, lesid, drukkid og synt i sjonum. Hvad meira er haegt ad bidja um?
En nuna verdum vid a Bali naestu 2 naetur. Okkur lyst agaetlega a tetta her en bara alltof mikill turistastadur. Viljum bara paradisina okkar aftur. En tad naesta sem tekur vid nuna er ASTRALIA. Fljugum tangad eftir 2 daga. Tad verdur awesome!!!
Ciao
Sunday, April 20, 2008
Myndasida - loksins
Eg og Katrin akvadum ad nota hennar myndasidu fyrir myndirnar okkar. Tvi midur faid tid ekki ad sja naestum tvi allar vegna tess ad allt er svo slllloowwwww, jafnvel i Singapore. En herna eru komnar nokkrar. njotid vel. Linkurinn verdur a haegri hond tad sem eftir er.
Elska ykkur elskurnar minar
Hildigunnur
http://www.flickr.com/photos/kingibergs/

Hress i himnariki
Elska ykkur elskurnar minar
Hildigunnur
http://www.flickr.com/photos/kingibergs/

Hress i himnariki
Friday, April 18, 2008
Besta strond i heimi og eldur i lest
Maett til Singapore og her er ekkert nema veslunarmidstod eftir verslunarmidstod. Eg kvarta ekki en tessi borg er ekkert sma vestraen. Erum bunar ad versla sma og rolta um. Ekki mikid meira haegt ad segja. Miklu meira spenno gerdist i malasiu, komumst ad tvi:
Eg hitti Katrinu a flugvellinum og tad var anaegjulegt. Vid gistum 2 naetur i KL(Kuala Lumpur). Tar byr islenskur madur og konan hans og tau toku okkur um baeinn. Tad var voda kosy og svo var haldid til Taman Negara, elsta regnskog jardar. Tar roltum vid inn i frumskoginn og svafum med filum og tigrisdyrum, nei djok. Vid erum ekki beint "hiking ladys" tannig ad vid forum i 4 tima labb og forum yfir gongubru sem var um 45 metra ha. Held ad hun se med teim haedstu i heimi. Sa allan vega ekki jordina ut af treum. Eg var ad oskra inn i mer af hraedslu en eg tottist vera svol a tvi. Seinna um daginn forum vid i bata ferd um aina tarna. Kom ekki tessi hellidemmba og tegar vid loksins komumst ur batnum var eins og vid hofdum verid i badi.
Naest var haldid til litillar eyju nalaegt Taelandi sem heitir Kecil. A tessari eyju eru engir vegir ne bilar ne motorhjol. Tarna eru ekkert nema scuba diving og snorkelling. Vid forum einn daginn ad snorkla og saum alla medlimi "finding nemo". Eg hitti Nemo audvitad, svo hakarlinn og audvitad svolu skjaldbokuna sem var orugglega eldri en 100 ara. Svo voru allir aukaleikararnir lika tarna med alla heimsinsliti a ser. Tetta var svaka fjor og var strondin a efa su besta sem eg hef farid a hingad til. Rolegt, skjanna hvitur sandur og sjorinn jafn heitur og heiti pottur. Hvad meira er haegt ad bidja um. Svo var drukkid mars og snickers sjeika a kvoldin og kannski sma vin lika. Vid vorum i paradis i 5 naetur, tvi ad ta var komin tima ad halda leidar sinnar. Vid tokum naeturlestina til Singapore. Fegnum rum og tad var rosa taegilegt ad sofa alla leidina. Um 11 um morguninn vakna eg og lit i kringum mig, lestin er stopp og tad er enginn i lestinni. Eg spyr Katrinu hvad se i gangi og hun hafdi ekki graenan grun. Hun roltir ut og kemur hlaejandi inn og segir ad tad hafi kveiknad i lestinni og ad slokkvilidid vaeri ad slokkva eldinn. Folk hlo af okkur vegna tess ad vid komum daudtreyttar ut ur lestinni og alveg ut ur ku. Sem betur fer bidum vid ekki lengi og komumst heilar a hufi til Singapore.
Tetta var svaka fjor og var Malasia algjort aedi. Bidum spenntar eftir framhaldinu og njotum hvers dags eins og hann vaeri okkar sidasti.
Vil aldrei koma heim aftur, elska ad ferdast og sja tetta allt. Vil bara fa alla til min og ferdast med mer. Hvad finnst ykkur um tad?
Love you long time
Eg hitti Katrinu a flugvellinum og tad var anaegjulegt. Vid gistum 2 naetur i KL(Kuala Lumpur). Tar byr islenskur madur og konan hans og tau toku okkur um baeinn. Tad var voda kosy og svo var haldid til Taman Negara, elsta regnskog jardar. Tar roltum vid inn i frumskoginn og svafum med filum og tigrisdyrum, nei djok. Vid erum ekki beint "hiking ladys" tannig ad vid forum i 4 tima labb og forum yfir gongubru sem var um 45 metra ha. Held ad hun se med teim haedstu i heimi. Sa allan vega ekki jordina ut af treum. Eg var ad oskra inn i mer af hraedslu en eg tottist vera svol a tvi. Seinna um daginn forum vid i bata ferd um aina tarna. Kom ekki tessi hellidemmba og tegar vid loksins komumst ur batnum var eins og vid hofdum verid i badi.
Naest var haldid til litillar eyju nalaegt Taelandi sem heitir Kecil. A tessari eyju eru engir vegir ne bilar ne motorhjol. Tarna eru ekkert nema scuba diving og snorkelling. Vid forum einn daginn ad snorkla og saum alla medlimi "finding nemo". Eg hitti Nemo audvitad, svo hakarlinn og audvitad svolu skjaldbokuna sem var orugglega eldri en 100 ara. Svo voru allir aukaleikararnir lika tarna med alla heimsinsliti a ser. Tetta var svaka fjor og var strondin a efa su besta sem eg hef farid a hingad til. Rolegt, skjanna hvitur sandur og sjorinn jafn heitur og heiti pottur. Hvad meira er haegt ad bidja um. Svo var drukkid mars og snickers sjeika a kvoldin og kannski sma vin lika. Vid vorum i paradis i 5 naetur, tvi ad ta var komin tima ad halda leidar sinnar. Vid tokum naeturlestina til Singapore. Fegnum rum og tad var rosa taegilegt ad sofa alla leidina. Um 11 um morguninn vakna eg og lit i kringum mig, lestin er stopp og tad er enginn i lestinni. Eg spyr Katrinu hvad se i gangi og hun hafdi ekki graenan grun. Hun roltir ut og kemur hlaejandi inn og segir ad tad hafi kveiknad i lestinni og ad slokkvilidid vaeri ad slokkva eldinn. Folk hlo af okkur vegna tess ad vid komum daudtreyttar ut ur lestinni og alveg ut ur ku. Sem betur fer bidum vid ekki lengi og komumst heilar a hufi til Singapore.
Tetta var svaka fjor og var Malasia algjort aedi. Bidum spenntar eftir framhaldinu og njotum hvers dags eins og hann vaeri okkar sidasti.
Vil aldrei koma heim aftur, elska ad ferdast og sja tetta allt. Vil bara fa alla til min og ferdast med mer. Hvad finnst ykkur um tad?
Love you long time
Saturday, April 5, 2008
Saigon
Buin ad vera viku i Vietnam eda Saigon borginni. Herna er yfirlit yfir tad sem her for fram:
Cu-Chi tunnels - Tar var skridid i algjoru myrkri i gegnum gong sem eru svo litlar og trongar ad taer voru ad fara med mig. Tarna nidri voru Nordur Vietnamarnir i margar vikur og redust a heimsku bandarikjabuana og drapu ta. Tessir litlu kallar voru snidugur.
Vatnsrennibrautagardurinn - Tar var eg eina stelpan i bikini og fekk "the killer eye" fra nokkrum mommum. Stelpurnar synda i stuttbuxum og bol eda i nattfotum. Skritid folk. En tetta var snilld, engar radir og fullt af rennibrautum.
Sundlaug a 21 haed - Labbadi inn a 5 stjornu hotelkedjuna Renaissance og fekk ad fara i sund on the rooftop og tad var mega. Sa yfir alla borgina og mer leid eins og drottningu. To ad eg hafi gist a svona hoteli adur ta er madur ordin svo mikill studenta bakpokaferdalangi ad allt svona er svo oraunverulegt. Fekk mer hamborgara sem kostadi miljon, eda meira svona 1200 kr. En tad er milljon her.
Mekong Delta - Mekong ain rennur i gegnum Kina, Laos, Thailand, Kambodiu og endar i Vietnam. Herna fer ain i sjoinn. Tessi a er ekkert sma stor. Tarna byr folk og eru med fljotandi markadi og alleidis.
Sersaumun - Eg let sauma a mig mjog fallegan kjol. Tu getur komid mynd af tvi sem tu vilt og tau bua tad til a nokkrum dogum. Tau eru snillingar i jakkafotum og silki kjolum.
Tetta var tad sem gerdist i tessari viku. Tad var mikid labbad i kring og skodad og svo var bara chill a kaffihusum. Er nuna a finu kaffihusi i mac tolvu. Sudaustur Asia er aedi(ekki ut af mac tolvunni) og eg skil ekki af hverju allir koma ekki hingad og ferdast. Tad tarf ekki mikinn pening. Maturinn, folkid og hitinn er aedi.
En nuna er eg ad fara aftur til Kambodiu. A flug tadan a morgun til Kuala Lumpur, Malasiu. Tar mun eg hitta Katrinu. Vid gerum eitthvad flippad saman
Cu-Chi tunnels - Tar var skridid i algjoru myrkri i gegnum gong sem eru svo litlar og trongar ad taer voru ad fara med mig. Tarna nidri voru Nordur Vietnamarnir i margar vikur og redust a heimsku bandarikjabuana og drapu ta. Tessir litlu kallar voru snidugur.
Vatnsrennibrautagardurinn - Tar var eg eina stelpan i bikini og fekk "the killer eye" fra nokkrum mommum. Stelpurnar synda i stuttbuxum og bol eda i nattfotum. Skritid folk. En tetta var snilld, engar radir og fullt af rennibrautum.
Sundlaug a 21 haed - Labbadi inn a 5 stjornu hotelkedjuna Renaissance og fekk ad fara i sund on the rooftop og tad var mega. Sa yfir alla borgina og mer leid eins og drottningu. To ad eg hafi gist a svona hoteli adur ta er madur ordin svo mikill studenta bakpokaferdalangi ad allt svona er svo oraunverulegt. Fekk mer hamborgara sem kostadi miljon, eda meira svona 1200 kr. En tad er milljon her.
Mekong Delta - Mekong ain rennur i gegnum Kina, Laos, Thailand, Kambodiu og endar i Vietnam. Herna fer ain i sjoinn. Tessi a er ekkert sma stor. Tarna byr folk og eru med fljotandi markadi og alleidis.
Sersaumun - Eg let sauma a mig mjog fallegan kjol. Tu getur komid mynd af tvi sem tu vilt og tau bua tad til a nokkrum dogum. Tau eru snillingar i jakkafotum og silki kjolum.
Tetta var tad sem gerdist i tessari viku. Tad var mikid labbad i kring og skodad og svo var bara chill a kaffihusum. Er nuna a finu kaffihusi i mac tolvu. Sudaustur Asia er aedi(ekki ut af mac tolvunni) og eg skil ekki af hverju allir koma ekki hingad og ferdast. Tad tarf ekki mikinn pening. Maturinn, folkid og hitinn er aedi.
En nuna er eg ad fara aftur til Kambodiu. A flug tadan a morgun til Kuala Lumpur, Malasiu. Tar mun eg hitta Katrinu. Vid gerum eitthvad flippad saman
Wednesday, April 2, 2008
Brot af tvi besta
Ok, kann ekkert a tetta myndadot og nenni ekki ad bida eftir tessum myndum. Svo er lika reid kona ad bida eftir tolvunni. En er i Saigon, tad er fint.

20 krona bjor. Ekki slaemt

Eg ad borda frosk

I Vietnam ad skjota med hermonnum.

Eg fost i hermannagong

Eg ad kenna

Eg hja Angkor Wat

Eg, Hill og Tomb raider tre

Eg hja Bayon. Svaka merkilegt hof.

20 krona bjor. Ekki slaemt

Eg ad borda frosk

I Vietnam ad skjota med hermonnum.

Eg fost i hermannagong

Eg ad kenna

Eg hja Angkor Wat

Eg, Hill og Tomb raider tre

Eg hja Bayon. Svaka merkilegt hof.
Thursday, March 27, 2008
Angkor Wat
ja, eg er versti bloggari heims. En her eru nyjustu frettirnar af mer: Eg var seinustu helgi i Siem reap. Tar er Angkor Wat og fleiri hof ad finna. Tad var tvilik sjon ad sja og eg tok margar myndir en nenni ekki ad standa i tvi ad lata taer inn a netid. Alltof mikill timi og svo er eg ekki med neina almennilega myndasidu. Kann ekkert a tetta. Ef einhver vill vera svo vaenn ad hjalpa mer med tetta ta vaeri tad vel tegid.
En Angkor wat var aedi og eg rollti tarna um med Kinverskri stelpu sem eg kynntist a hostelinu. Tegar madur ferdast svona einn kynnist madur ahugaverdu folk fra ollum hlutum heims, t.d. Eldgamall kall fra englandi sem akvad einn daginn ad selja allt og er buin ad ferdast i 3 ar og 26 ara gamall breti sem hefur reykt gras stanslaust i 10 ar og er nuna i leit ad besta grasi i heimi. Hann er ad skrifa bok um tetta.
En eg er buin ad vera her i Cambodiu ad vinna i nanast 3 vikur og eg akvad ad tad vaeri nog fyrir mig. Mer leidist ad vera eini utlenski sjalfbodalidinn. Tetta er samt sem adur buid ad vera mjog skemmtileg reynsla og eg held ad eg hafi stadid mig bara helviti vel sem kennari. Tegar eg horfi a tessa blessudu unglinga ta se eg hversu heppin eg er. Eg get ferdast, eg get laert hvad sem er og ordid hvad sem er. Eg er svo takklat og ta serstakleg mums og paps. Me love you long time. (vaemid)
En tad sem mun taka vid nuna er vika i Saigon, Vietnam. Tar aetla eg ad versla og senda mega storan pakka heim. Skoda eitthvad dot fra stridinu og laeti. Tetta verdur brjalad.
Tann 7.april verdur svo flogid til Kuala Lumpur i Malasiu og tar mun eg hitta hana Katrinu mina. Egt er ordin mjog spennt. Verdur spennandi ad ferdast med henni vegna tess ad vid tekkjumst svo litid. En vid munum gera allt vitlaust.
En tetta er tad sem er fram undan hja mer.
Eg elska ykkur oll
En Angkor wat var aedi og eg rollti tarna um med Kinverskri stelpu sem eg kynntist a hostelinu. Tegar madur ferdast svona einn kynnist madur ahugaverdu folk fra ollum hlutum heims, t.d. Eldgamall kall fra englandi sem akvad einn daginn ad selja allt og er buin ad ferdast i 3 ar og 26 ara gamall breti sem hefur reykt gras stanslaust i 10 ar og er nuna i leit ad besta grasi i heimi. Hann er ad skrifa bok um tetta.
En eg er buin ad vera her i Cambodiu ad vinna i nanast 3 vikur og eg akvad ad tad vaeri nog fyrir mig. Mer leidist ad vera eini utlenski sjalfbodalidinn. Tetta er samt sem adur buid ad vera mjog skemmtileg reynsla og eg held ad eg hafi stadid mig bara helviti vel sem kennari. Tegar eg horfi a tessa blessudu unglinga ta se eg hversu heppin eg er. Eg get ferdast, eg get laert hvad sem er og ordid hvad sem er. Eg er svo takklat og ta serstakleg mums og paps. Me love you long time. (vaemid)
En tad sem mun taka vid nuna er vika i Saigon, Vietnam. Tar aetla eg ad versla og senda mega storan pakka heim. Skoda eitthvad dot fra stridinu og laeti. Tetta verdur brjalad.
Tann 7.april verdur svo flogid til Kuala Lumpur i Malasiu og tar mun eg hitta hana Katrinu mina. Egt er ordin mjog spennt. Verdur spennandi ad ferdast med henni vegna tess ad vid tekkjumst svo litid. En vid munum gera allt vitlaust.
En tetta er tad sem er fram undan hja mer.
Eg elska ykkur oll
Thursday, March 13, 2008
Kambodia - ekki i Afriku
Komin til Kambodiu og hun er mjog olik Taelandi ad vissu leyti. Eg lennti i midborginni, sem er mjog litil ad minu mati. Engar haar byggingar og mjog skitug en samt eitthvad svo heillandi. Eg var sott af flugvellinum af tveimum monnum. Teir kenndu mer sidi Kambodiu og hvernig tetta program virkar. Eg var i hofudborginni, phnom penh, i 2 daga og tadan var haldid afram ad afangastadinn, Takeo. Takeo er pinu litid torp, eins og eg kys ad kalla tad, fyrir utan Phnom Penh. Her verd eg naestu vikurnar ad kenna ensku. Krakkarnir eru a aldrinum 16 til 23. Eg bjost vid ad eg myndi vera ad passa litla krakka en eitthvad breyttist. Eg er samt satt. Tessir krakkar eru tarna vegna tess ad tau eiga ekki pening fyrir venjulegum skola. Tau bua tarna og vakna klukkan 5 a morgnana til ad fara ad laera og gera margt og mikid. Tau eru sum agaet i ensku , serstaklega tau sem eru a sinu sidasta ari. Kennararnir, sem eru einnig sjalfbodalidar en eru hedan fra, bua tarna lika og hjalpa krokkunum vid heimavinuuna og bua til matinn og eitthvad. Eg hef tad hins vegar fint a hoteli nokkrum metrum fra. Tarf bara ad redda dvd spilara tar sem eg keypti mikid af myndum i Phnom Penh vegna tess ad einn kennarinn gaf i skyn ad teir aettu dvd spilar. Hann er vist onytur.
Um helgina aetla eg a strondina. Tad eru 3 timar tangad en vonandi tess virdi. Svo naestu helgi fer eg til Angkor Wat. Fraegur stadur i sogu Kambodiu, fullt af steinum og steinabyggingum. Mjog spennandi ;)
En fyrir ta sem eru mjog spenntir yfir tessu ollu saman eda vilja segja mer sogu eda eitthvad spennandi, ta hef eg godar frettir ad faera, eg er komin med gsm numer og tad er : 099694366. Tarf ad lata 855, minnir mig, a undan. Og kannski ad sleppa nullinu. En endilega profid ykkur afram og vonandi naid tid i gegn. Tad hafa verid vandamal med ad na i gegn en ef mommu tokst tad og ta aettu allir ad geta tad.
Hlakka til ad heyra i ykkur. Laet inn myndir a naestunni. en nokkrar komnar nu tegar. Tolvurnar herna eru sko extra slow og gamlar. Ef tu hentir gamalli tolvu arid 1999 ta er hun orggulega herna. Kannski er eg i henn i nuna. Allan vega. A haegri hond ma finna linkinn. Goda skemmtun.
Hildigunnur Kambodiufari
Um helgina aetla eg a strondina. Tad eru 3 timar tangad en vonandi tess virdi. Svo naestu helgi fer eg til Angkor Wat. Fraegur stadur i sogu Kambodiu, fullt af steinum og steinabyggingum. Mjog spennandi ;)
En fyrir ta sem eru mjog spenntir yfir tessu ollu saman eda vilja segja mer sogu eda eitthvad spennandi, ta hef eg godar frettir ad faera, eg er komin med gsm numer og tad er : 099694366. Tarf ad lata 855, minnir mig, a undan. Og kannski ad sleppa nullinu. En endilega profid ykkur afram og vonandi naid tid i gegn. Tad hafa verid vandamal med ad na i gegn en ef mommu tokst tad og ta aettu allir ad geta tad.
Hlakka til ad heyra i ykkur. Laet inn myndir a naestunni. en nokkrar komnar nu tegar. Tolvurnar herna eru sko extra slow og gamlar. Ef tu hentir gamalli tolvu arid 1999 ta er hun orggulega herna. Kannski er eg i henn i nuna. Allan vega. A haegri hond ma finna linkinn. Goda skemmtun.
Hildigunnur Kambodiufari
Sunday, March 2, 2008
Myndir
Hae gott folk. Er nuna i Bangkok og tad er sjuklega heitt. Forum i gaer a staersta markad sem eg hef nokkurn timann sed. Tarna er haegt ad finna allt. Fra froskum upp i fot og mat. Hef litinn tima en herna er linkur ad myndasidu Begga: http://www.flickr.com/photos/beggikempa. Faar myndir af stelpunni en eg fer ad fara ad kaupa mer myndavel og stofna sidu.
Bless a medan
Bless a medan
Monday, February 18, 2008
Sumar og sol i Taelandi
Jaeja, kemst loksins i tolvu. Tetta var nu meira ferdalagid. Tad var 10 tima flug fra berlin til Bangkok og i flugvelinni var ekkert nema gomul hjon, hommar og perra kallar. En eg sat hja eld gomlum manni sem taladi bara tysku vid mig. Eg bara brosti og kinkadi kollinum.
Eg beid i 5 tima eftir ad Gunnar, Ivar og Beggi mundu koma. Tad var omurlegt en eg chilladi a starbucks. Eg og gunnar gistudum 2 naetur a 5 stjornu fancy hoteli. En tad var nu ekki mikill luxus a okkur. Gunnar var veikur og vid bara svafum og svafum. Vid bordudum um kvodid a hotelinu, ekki mjog snidugt. Daginn eftir vaknadi eg med skrilljon bit a loppunum. Tetta eru sko engin venjuleg bit elsku vinir, tetta eru staerstu og ogedslegustu bit i heimi. Eg er svo raud og tau aetla bara ekki ad fara. Eg er svona 90% viss um ad eg se med ofnaemi fyrir moskito flugum.
En eftir tessa 2 daga i Bangkok var haldid sudur a partyeyju. Tetta var versta ferdalagid af ollu. 7-8 tima rutu ferd og svo 3-4 tima bataferd, tar sem eg var nanast sjoveik og folk svoleidis aeldi og aeldi ut um allar trissur. Tegar tetta var loks ad enda tokum vid taxa a eyjunni og hann neitadi ad fara med okkur alla leid ad hostelinu tannig ad vid lobbudum um 1 km upp brekku i 35 stiga hita. Hostelid var oged og alltof langt fra strondinni tannig ad vid lobbudum og fundum finasta hostel og tar sofum vid oll 4 i einu herbergi, eda kofa. Rumin er oll hlid vid hlid tannig ad tetta virdist vera rosa stort rum.
En tetta er allt good, Vid erum loksins maett hingad og aetlum ad vera her i viku. Her er sol alla daga og party a kvoldin. Hvad meira getur madur bedid um? Sjorinn er heitur. Hvitu sandur og odyrt vin. Aetla samt ekki ad brenna tannig ad eg er her med i pokanum solarvorn numer 50 og moskito krem. Better safe then sorry. Farin ad worka tanid gott folk. Allir herna eru svo hot og brunir. Eg er eins og draugur. But that is all about to change ;)
Eg beid i 5 tima eftir ad Gunnar, Ivar og Beggi mundu koma. Tad var omurlegt en eg chilladi a starbucks. Eg og gunnar gistudum 2 naetur a 5 stjornu fancy hoteli. En tad var nu ekki mikill luxus a okkur. Gunnar var veikur og vid bara svafum og svafum. Vid bordudum um kvodid a hotelinu, ekki mjog snidugt. Daginn eftir vaknadi eg med skrilljon bit a loppunum. Tetta eru sko engin venjuleg bit elsku vinir, tetta eru staerstu og ogedslegustu bit i heimi. Eg er svo raud og tau aetla bara ekki ad fara. Eg er svona 90% viss um ad eg se med ofnaemi fyrir moskito flugum.
En eftir tessa 2 daga i Bangkok var haldid sudur a partyeyju. Tetta var versta ferdalagid af ollu. 7-8 tima rutu ferd og svo 3-4 tima bataferd, tar sem eg var nanast sjoveik og folk svoleidis aeldi og aeldi ut um allar trissur. Tegar tetta var loks ad enda tokum vid taxa a eyjunni og hann neitadi ad fara med okkur alla leid ad hostelinu tannig ad vid lobbudum um 1 km upp brekku i 35 stiga hita. Hostelid var oged og alltof langt fra strondinni tannig ad vid lobbudum og fundum finasta hostel og tar sofum vid oll 4 i einu herbergi, eda kofa. Rumin er oll hlid vid hlid tannig ad tetta virdist vera rosa stort rum.
En tetta er allt good, Vid erum loksins maett hingad og aetlum ad vera her i viku. Her er sol alla daga og party a kvoldin. Hvad meira getur madur bedid um? Sjorinn er heitur. Hvitu sandur og odyrt vin. Aetla samt ekki ad brenna tannig ad eg er her med i pokanum solarvorn numer 50 og moskito krem. Better safe then sorry. Farin ad worka tanid gott folk. Allir herna eru svo hot og brunir. Eg er eins og draugur. But that is all about to change ;)
Sunday, February 3, 2008
Fyrsta bloggið
Já sæll, míns bara byrjuð að blogga og ég mun mjög liklega halda því áfram á meðan á ferðalagi mínu stendur. Fyrir þá sem ekki vita þá er ég að fara í hálfgerða heimsreisu. Ég er á leiðinni til Taílands þar sem ég mun eyða nokkrum vikum með Gunnari, my lover, Begga og ívari. Eftir það held ég ein í 4 vikna hjálparstarf í Cambodíu. Eftir það verður það Malasía, Singapor, Indónesía, Ástralía og Nýja sjáland. Nú eruð þið örugglega að hugsa; OMG, er hún að fara ein til þessara landa? Hún er svo hugrökk þessi unga fyrirmynda stúlka.... en svo er ekki. Ég er svo heppin að ég minntist á þetta ferðalag við vinkonu mína hana Katrínu, sem er núna au pair i Þýskalandinu, og henni leist svo vel á þetta og ég gaf henni leyfi til þess að koma með mér. Hún vaar mér svo þakklát að hún bauðst þess að borga allt fyrir mig, if only. En ég er sem sagt að fara að eyða heilmiklum peningum og njóta lífsins á ströndinni og kynnast nýju fólki og nýrri menningu. Skoða hina og þessa hluti og hver veit nema að maður skellir sér í teygjustökk og læti.
Ég bara hlakka til að halda þessu bloggi áfram og vona að fólki eigi eftir að fylgjast með þessu litla ævintýri mínu og segja mér hvað þeim finnst ég fabulous og eitthvað.
Fer þann 13. febrúar. Tíminn er núna ef fólk vill hitta mig og kaupa eitthvað fallegt handa mér ;)