Sunday, April 20, 2008

Myndasida - loksins

Eg og Katrin akvadum ad nota hennar myndasidu fyrir myndirnar okkar. Tvi midur faid tid ekki ad sja naestum tvi allar vegna tess ad allt er svo slllloowwwww, jafnvel i Singapore. En herna eru komnar nokkrar. njotid vel. Linkurinn verdur a haegri hond tad sem eftir er.
Elska ykkur elskurnar minar
Hildigunnur

http://www.flickr.com/photos/kingibergs/

Strondin i Malasiu
Hress i himnariki

Friday, April 18, 2008

Besta strond i heimi og eldur i lest

Maett til Singapore og her er ekkert nema veslunarmidstod eftir verslunarmidstod. Eg kvarta ekki en tessi borg er ekkert sma vestraen. Erum bunar ad versla sma og rolta um. Ekki mikid meira haegt ad segja. Miklu meira spenno gerdist i malasiu, komumst ad tvi:
Eg hitti Katrinu a flugvellinum og tad var anaegjulegt. Vid gistum 2 naetur i KL(Kuala Lumpur). Tar byr islenskur madur og konan hans og tau toku okkur um baeinn. Tad var voda kosy og svo var haldid til Taman Negara, elsta regnskog jardar. Tar roltum vid inn i frumskoginn og svafum med filum og tigrisdyrum, nei djok. Vid erum ekki beint "hiking ladys" tannig ad vid forum i 4 tima labb og forum yfir gongubru sem var um 45 metra ha. Held ad hun se med teim haedstu i heimi. Sa allan vega ekki jordina ut af treum. Eg var ad oskra inn i mer af hraedslu en eg tottist vera svol a tvi. Seinna um daginn forum vid i bata ferd um aina tarna. Kom ekki tessi hellidemmba og tegar vid loksins komumst ur batnum var eins og vid hofdum verid i badi.
Naest var haldid til litillar eyju nalaegt Taelandi sem heitir Kecil. A tessari eyju eru engir vegir ne bilar ne motorhjol. Tarna eru ekkert nema scuba diving og snorkelling. Vid forum einn daginn ad snorkla og saum alla medlimi "finding nemo". Eg hitti Nemo audvitad, svo hakarlinn og audvitad svolu skjaldbokuna sem var orugglega eldri en 100 ara. Svo voru allir aukaleikararnir lika tarna med alla heimsinsliti a ser. Tetta var svaka fjor og var strondin a efa su besta sem eg hef farid a hingad til. Rolegt, skjanna hvitur sandur og sjorinn jafn heitur og heiti pottur. Hvad meira er haegt ad bidja um. Svo var drukkid mars og snickers sjeika a kvoldin og kannski sma vin lika. Vid vorum i paradis i 5 naetur, tvi ad ta var komin tima ad halda leidar sinnar. Vid tokum naeturlestina til Singapore. Fegnum rum og tad var rosa taegilegt ad sofa alla leidina. Um 11 um morguninn vakna eg og lit i kringum mig, lestin er stopp og tad er enginn i lestinni. Eg spyr Katrinu hvad se i gangi og hun hafdi ekki graenan grun. Hun roltir ut og kemur hlaejandi inn og segir ad tad hafi kveiknad i lestinni og ad slokkvilidid vaeri ad slokkva eldinn. Folk hlo af okkur vegna tess ad vid komum daudtreyttar ut ur lestinni og alveg ut ur ku. Sem betur fer bidum vid ekki lengi og komumst heilar a hufi til Singapore.
Tetta var svaka fjor og var Malasia algjort aedi. Bidum spenntar eftir framhaldinu og njotum hvers dags eins og hann vaeri okkar sidasti.
Vil aldrei koma heim aftur, elska ad ferdast og sja tetta allt. Vil bara fa alla til min og ferdast med mer. Hvad finnst ykkur um tad?
Love you long time

Saturday, April 5, 2008

Saigon

Buin ad vera viku i Vietnam eda Saigon borginni. Herna er yfirlit yfir tad sem her for fram:
Cu-Chi tunnels - Tar var skridid i algjoru myrkri i gegnum gong sem eru svo litlar og trongar ad taer voru ad fara med mig. Tarna nidri voru Nordur Vietnamarnir i margar vikur og redust a heimsku bandarikjabuana og drapu ta. Tessir litlu kallar voru snidugur.
Vatnsrennibrautagardurinn - Tar var eg eina stelpan i bikini og fekk "the killer eye" fra nokkrum mommum. Stelpurnar synda i stuttbuxum og bol eda i nattfotum. Skritid folk. En tetta var snilld, engar radir og fullt af rennibrautum.
Sundlaug a 21 haed - Labbadi inn a 5 stjornu hotelkedjuna Renaissance og fekk ad fara i sund on the rooftop og tad var mega. Sa yfir alla borgina og mer leid eins og drottningu. To ad eg hafi gist a svona hoteli adur ta er madur ordin svo mikill studenta bakpokaferdalangi ad allt svona er svo oraunverulegt. Fekk mer hamborgara sem kostadi miljon, eda meira svona 1200 kr. En tad er milljon her.
Mekong Delta - Mekong ain rennur i gegnum Kina, Laos, Thailand, Kambodiu og endar i Vietnam. Herna fer ain i sjoinn. Tessi a er ekkert sma stor. Tarna byr folk og eru med fljotandi markadi og alleidis.
Sersaumun - Eg let sauma a mig mjog fallegan kjol. Tu getur komid mynd af tvi sem tu vilt og tau bua tad til a nokkrum dogum. Tau eru snillingar i jakkafotum og silki kjolum.

Tetta var tad sem gerdist i tessari viku. Tad var mikid labbad i kring og skodad og svo var bara chill a kaffihusum. Er nuna a finu kaffihusi i mac tolvu. Sudaustur Asia er aedi(ekki ut af mac tolvunni) og eg skil ekki af hverju allir koma ekki hingad og ferdast. Tad tarf ekki mikinn pening. Maturinn, folkid og hitinn er aedi.
En nuna er eg ad fara aftur til Kambodiu. A flug tadan a morgun til Kuala Lumpur, Malasiu. Tar mun eg hitta Katrinu. Vid gerum eitthvad flippad saman

Wednesday, April 2, 2008

Brot af tvi besta

Ok, kann ekkert a tetta myndadot og nenni ekki ad bida eftir tessum myndum. Svo er lika reid kona ad bida eftir tolvunni. En er i Saigon, tad er fint.
Photobucket
20 krona bjor. Ekki slaemt
Photobucket
Eg ad borda frosk
Photobucket
I Vietnam ad skjota med hermonnum.
Photobucket
Eg fost i hermannagong
Photobucket
Eg ad kenna
Photobucket
Eg hja Angkor Wat
Photobucket
Eg, Hill og Tomb raider tre
Photobucket
Eg hja Bayon. Svaka merkilegt hof.