Buin ad vera viku i Vietnam eda Saigon borginni. Herna er yfirlit yfir tad sem her for fram:
Cu-Chi tunnels - Tar var skridid i algjoru myrkri i gegnum gong sem eru svo litlar og trongar ad taer voru ad fara med mig. Tarna nidri voru Nordur Vietnamarnir i margar vikur og redust a heimsku bandarikjabuana og drapu ta. Tessir litlu kallar voru snidugur.
Vatnsrennibrautagardurinn - Tar var eg eina stelpan i bikini og fekk "the killer eye" fra nokkrum mommum. Stelpurnar synda i stuttbuxum og bol eda i nattfotum. Skritid folk. En tetta var snilld, engar radir og fullt af rennibrautum.
Sundlaug a 21 haed - Labbadi inn a 5 stjornu hotelkedjuna Renaissance og fekk ad fara i sund on the rooftop og tad var mega. Sa yfir alla borgina og mer leid eins og drottningu. To ad eg hafi gist a svona hoteli adur ta er madur ordin svo mikill studenta bakpokaferdalangi ad allt svona er svo oraunverulegt. Fekk mer hamborgara sem kostadi miljon, eda meira svona 1200 kr. En tad er milljon her.
Mekong Delta - Mekong ain rennur i gegnum Kina, Laos, Thailand, Kambodiu og endar i Vietnam. Herna fer ain i sjoinn. Tessi a er ekkert sma stor. Tarna byr folk og eru med fljotandi markadi og alleidis.
Sersaumun - Eg let sauma a mig mjog fallegan kjol. Tu getur komid mynd af tvi sem tu vilt og tau bua tad til a nokkrum dogum. Tau eru snillingar i jakkafotum og silki kjolum.
Tetta var tad sem gerdist i tessari viku. Tad var mikid labbad i kring og skodad og svo var bara chill a kaffihusum. Er nuna a finu kaffihusi i mac tolvu. Sudaustur Asia er aedi(ekki ut af mac tolvunni) og eg skil ekki af hverju allir koma ekki hingad og ferdast. Tad tarf ekki mikinn pening. Maturinn, folkid og hitinn er aedi.
En nuna er eg ad fara aftur til Kambodiu. A flug tadan a morgun til Kuala Lumpur, Malasiu. Tar mun eg hitta Katrinu. Vid gerum eitthvad flippad saman